Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð Arto Paasilinna

ISBN:

Published:

215 pages


Description

Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð  by  Arto Paasilinna

Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð by Arto Paasilinna
| | PDF, EPUB, FB2, DjVu, talking book, mp3, RTF | 215 pages | ISBN: | 8.63 Mb

Tveir menn hittast fyrir tilviljun í gamalli hlöðu, sem þeir hafa báðir valið til þess að binda endi á líf sitt. Þeir ákveða að slá því á frest og auglýsa eftir öðru fólki í sjálfsmorðshugleiðingum. Úr því verður til kostulegur hópur sem sammælist umMoreTveir menn hittast fyrir tilviljun í gamalli hlöðu, sem þeir hafa báðir valið til þess að binda endi á líf sitt. Þeir ákveða að slá því á frest og auglýsa eftir öðru fólki í sjálfsmorðshugleiðingum.

Úr því verður til kostulegur hópur sem sammælist um að stefna að dýrlegasta fjöldasjálfsmorði sögunnar. Ferð þeirra í gegnum Finnland verður hin ærslafyllsta – og lífsþorstinn reynist drjúgur þegar á reynir.Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð er ein vinsælasta bók síðari tíma í Finnlandi, enda þykir hún um margt endurspegla þjóðarsál þessara granna okkar. Hér er viðkvæmt efni meðhöndlað af húmor og gáska, sem reynist varpa ljósi á það þunglyndi sem býr að baki.Enter the sum

Related Archive BooksRelated Books


Comments

Comments for "Dýrðlegt fjöldasjálfsmorð":


mpkonline.pl

©2013-2015 | DMCA | Contact us